Svik og ekki svik

JonSigurdssonIVRNú er Jón Sigurðsson formaður Framsóknarflokksins farinn að tala um svik Sjálfstæðismanna og er jafnframt farinn að uppnefna tilvonandi stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Rétt eftir kosningar var hann spurður að því hvort að Framsókn gæti farið í stjórn með slíkan skell á bakinu. Þá sagði hann eitthvað á þá leið að það væri lýðræðislega rétt að Framsókn drægi sig útúr þeim þreifingum og þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem framundan væru og gæfu öðrum keflið.

Í dag er hinsvegar allt annað hljóð í formanninum. Hvað breyttist?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ég held að þetta séu dæmigerð einkenni höfnunar eftir að hafa verið sparkað úr löngu ástarsambandi. Fólk hugsar eki rétt eftir slík slit og hann þarf tíma til að vinna úr reiðinni og afneituninni á raunverulegu ástandi! Spurning um að mæla með áfallahjálp?? Hann og Steingrímur geta farið saman í sálgæslu til að vinna úr þessu og til að geta fyrirgefið hvor öðrum, fyrir komandi 4 ár í stjórnarandstöðu . Kv. Sunna sáli!!

Sunna Dóra Möller, 18.5.2007 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 33145

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband