Sögulegur dagur í íslenskum stjórnmálum!

karahnjukarSamkvæmt frétt á mbl.is hafa Ómar og Margrét boðað til blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu í dag kl. 14, þar sem þau hyggjast kynna nýtt framboð til Alþingis undir heitinu Íslandshreyfingin.  Þetta er því sögulegur dagur í íslenskum stjórnmálum því það gerist ekki oft að nýtt stjórnmálafl komi fram og það verður spennandi að sjá hver stefna nýja framboðsins verður í öðrum málum en umhverfismálum og eins hvaða frambjóðendur eru á listum í einstaka kjördæmum.

Verð með stillt á þá sjónvarpsstöð sem sýnir frá fundinum kl. 14....... 


mbl.is Kynna framboð Íslandshreyfingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband