Listaháskólinn í Vatnsmýrina

listahaskoliNú ţekki ég ekki hvort ađ lóđarúthlutun borgarstjóra sé á skjön viđ eitthvađ samkomulag sem fyrir er um nýtingu umrćddrar lóđar en ég fagna ţessari niđurstöđu.  Komiđ hefur fram ađ ţessi úthlutun sé međ samţykki H.Í. og hlýtur ţađ ađ skipta megin máli.  Ég held líka ađ ţessi stađsetning skólans sé mjög góđ fyrir alla.  Ég hef áđur skrifađ um ţađ ađ Listaháskólinn ćtti ađ fara á Háskólasvćđiđ og sameina ćtti hann Háskóla Íslands.   Samkvćmt nýrri stefnu er gert ráđ fyrir ađ deildir H.Í. verđi gerđar ađ skólum sem allir heyra undir H.Í.  Slíkt tíđkast erlendis og gefur deildunum/skólunum ákveđiđ frelsi og sjálfstćđi sem er víđa taliđ ćskilegt.  Listaháskólinn ćtti ađ vera einn af ţeim skólum sem ţannig heyrđu undir HÍ.  Međ ţví nćđist t.d. hagrćđing í rekstrarkostnađi og einnig í starfsmannafjölda.   Slík nálćgđ ćtti einnig ađ auka möguleika á ţverfaglegri samvinnu, t.d. mćtti hugsa sér ađ nemendur í viđskiptafrćđi og í listnámi störfuđu saman ađ ţví ađ markađssetja listsköpun ţeirra sem eru í Listaháskólanum.

Ţađ á ađ vanda vel til byggingar Listaháskólans.  Mjög mikilvćgt er ađ viđ hönnun skólans verđi ţeir međ í ráđum sem munu starfa og nema í honum.  T.d. ćttu nemendafélag LHÍ og starfsmenn skólans ađ vera virkir ţátttakendur í allri ákvarđanatöku viđ hönnun skólans.  Viđ ćttum einnig ađ nýta tćkifćriđ núna og sameina allt listnám ţarna á einum stađ.  Ég sé leiklistarskólann ţarna inni, söngnám, ýmist tónlistarnám, og allt ţađ nám sem nú ţegar er í núverandi húsi.   Einnig er mikilvćgt ađ í skólanum sé tónleikasalur og sýningarsalur fyrir myndlist og ađra listsköpun.

Međ tilkomu Listaháskólans á háskólasvćđiđ verđur háskólasamfélagiđ mun ríkara og skemmtilegra.  Nemendur Listaháskólans munu setja skemmtilegan svip á háskólasamfélagiđ međ öllum sínum krafti og sköpunarmćtti..........


mbl.is Listaháskólinn fćr lóđ í Vatnsmýri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 33145

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband