Ítarleg umfjöllun National Geographic um Kárahnjúkavirkjun

karahnjukarÍ nýjasta hefti National Geographic er að finna ítarlega grein um Kárahnjúkavirkjun, aðdragandann að tilurð stíflunnar og áhrifum hennar á náttúru landsins.  Greininni fylgja mjög góðar myndir eftir Jonas Bendiksen.   Hér er hægt að nálgast greinina og myndirnar á vef tímaritsins:

http://ngm.nationalgeographic.com/2008/03/iceland/del-giudice-text

Og hér er stutt video:

http://ngm.nationalgeographic.com/video/player?titleID=1410474562

National Geographic er mikilsvirt blað og er gefið út í miklum fjölda eintaka um heim allan.  Það er því áhugavert að kynna sér sýn blaðsins á þessa stærstu framkvæmd Íslandssögunnar.  Hvet alla áhugasama til þess að lesa greinina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband