Kosningagetraun - Rauđvínsflaska í verđlaun

spakonaÍ tilefni kosninganna á morgun hef ég ákveđiđ ađ setja af stađ kosningagetraun.  Fólk setur inn sína spá í athugasemdir viđ ţessa fćrslu og spáir um fyrir úrslit kosninganna.  Reglurnar eru eftirfarandi:

1. Spáđ er fyrir um fylgi flokkanna sem bjóđa fram í Alţingiskosningunum í ár.
2. Miđađ er viđ gild atkvćđi, ţ.e. ekki á ađ spá fyrir um auđa og ógilda seđla heldur einungis hlutfalliđ á milli flokka miđađ viđ gild atkvćđi.
3. Miđađ er viđ eina aukatölu í nákvćmi (9,4%, 25,6% og svo framvegis).
4. Frestur til ađ skila inn spám rennur út kl. 18, laugardaginn 12. maí.  Ţađ má breyta spám fram ađ ţeim tíma ţó spá hefur veriđ sett inn fyrr.

Fyrsti vinningur er rauđvínsflaska og ef viđkomandi býr ekki í Reykjavík verđur hún send til hans/hennar á kostnađ undirritađs (mitt framlag til landsbyggđarinnar = flutningsstyrkur).  Auk flöskunnar góđu hlýtur viđkomandi heiđurstitilinn "Spámađur/spákona bloggsins 2007".

Annar vinningur eru pakki af íslenskum kindabjúgum í anda Guđna Ágústssonar

Ţriđji vinningur er pakki af álpappír í anda Álgerđar Sverrisdóttur

Hér er svo mín spá:

Sjálfstćđisflokkur   33,8%
Samfylkingin  30,1%

VG  15,2%
Framsóknarflokkur 12,2%
Frjálslyndir 6,1%

Íslandshreyfingin 2,6%

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sćll Sigfús! Set hér inn spá fyrir hönd Bolla Péturs Bollasonar.  

Sálfstćđisflokkur: 38,4%

Samfylkingin: 25,6%

VG: 16,3%

Framsóknarflokkur: 11,4%

Frjálslyndir: 6,2%

Íslandshreyfingin: 2,7%

Međ kveđju frá Bolla skolla!

Sunna Dóra Möller, 11.5.2007 kl. 13:45

2 identicon

Sjálfstćđisflokkur 35,3%

Samfylking 31,2%

VG 15,3 %

Framsókn 9,8%

Frjálslyndir 5,9%

Íslandshreyfingin 2,5%

 kk

 Dóra

Dóra Sif Tynes (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 13:47

3 identicon

svona fer ţetta:

Framsóknarflokkur13,4Sjálfstćđisflokkur34,6Frjálslyndir5,7Íslandshreyfingin2,9Samfylking30,8VG12,6

Högni Hallgrímsson (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 13:52

4 Smámynd: Ţarfagreinir

Skemmtilegt framtak. Vonandi er síđan ekki eitthvađ gutl í flöskunni.

Sjálfstćđisflokkur   34,3%
Samfylkingin  29,1%

VG  17,6%
Framsóknarflokkur 11,1%
Frjálslyndir 5,1%

Íslandshreyfingin 2,8%

Ţarfagreinir, 11.5.2007 kl. 13:56

5 identicon

Hér eru úrslitin á lćsilegu formi (moggadrasl):

Framsóknarflokkur 13,4

Sjálfstćđisflokkur 34,6

Frjálslyndir 5,7

Íslandshreyfingin 2,9

Samfylking 30,8

VG 12,6 

Högni (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 13:59

6 identicon

Sjálfstćđisflokkur 36%

Samfylking 29%

VG 15%

Framsókn 12%

Frjálslyndir 5%

Íslandshreyfing 3%

Sveinn Arnorsson (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 13:59

7 identicon

Sjálfstćđisflokkur   37,3%
Samfylkingin  25,1,%

VG  17,2%
Framsóknarflokkur 11,7%
Frjálslyndir 5,8%

Íslandshreyfingin 2,9%

Sćvar (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 13:59

8 identicon


D      35,8
S       29,6
VG    14,5
B        12,1
F        5,6
Í        2,4

Og kindabjúgu eru ekki bara kindabjúgu.

Emil (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 14:08

9 Smámynd: Sigfús Ţ. Sigmundsson

"Skemmtilegt framtak. Vonandi er síđan ekki eitthvađ gutl í flöskunni."

Ekkert gutl.  Ţetta verđur ágćtis rauđvínsflaska (1100-1500 kr) keypt í ríkiseinokunarfyrirtćkinu ÁTVR

Sigfús Ţ. Sigmundsson, 11.5.2007 kl. 14:28

10 identicon

D 37.5

S 22.4

VG 14.3

B 14.6

F 5.3

Í 2.3

Ţetta er úrslit kosninganna 2007

Ólafur Gumm (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 14:28

11 identicon

Hér er spáin mín og takk fyrir flott framtak. Núna er smá "hesthúss" bragur kominn á kosningarnar ţ.e. alkahól fyrir gott gisk.

Sjálfstćđisflokkur       36,4
Framsóknarflokkur     13,5
Samfylking                 24,3
Vinstri Grćnir             18,1
Frjálslyndiflokkurinn   5,5
Íslandshreyfingin       2,2

Kveđja
Ólafía

Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 14:28

12 identicon

B 12,2%

D 33,6%

F  5,2%

Í  4,7%

S 28,5%

V 16,8%

Sigmundur Sigfússon (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 14:29

13 Smámynd: Ţórbergur Torfason

B=5,1

D=33,8

F=8,6

Í=9,5

S=20,8

V=22,2

Ţórbergur Torfason, 11.5.2007 kl. 14:49

14 Smámynd: Baldvin Jónsson

Veit ekki međ spá, en ţetta er minn draumsýn:

Íslandshreyfingin 15,5%
Samfylkingin 30%
Sjálfstćđisflokkur 29,5%
VG 15%
F listi 10%

Sći međ ţessu fyrir mér ríkisstjórn sem samţykkir ađ staldra viđ í stóriđju nćstu 4 ár, ríkisstjórn sem vćri ekki heldur föst í forrćđishyggju.  Myndi ađ sjálfsögđu óska mínum lista XI meira fylgis í mínum villtustu, en viđ skulum vera raunsć bara

Baldvin Jónsson, 11.5.2007 kl. 14:51

15 Smámynd: Baldvin Jónsson

(átti ađ sjálfsögđu ađ standa hérna fyrir ofan: "mín draumsýn")

Baldvin Jónsson, 11.5.2007 kl. 14:53

16 identicon

D: 34,5

S: 34,6

V: 20,0

B: 10.0

F: 4,9

I: 5,5

 Ţetta vćru hin fullkomnu úrslit. ég tel ađ ţetta sé einnig mjög líleg úrslit.

Heimir Snorrason (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 14:53

17 Smámynd: Örvar Ţór Kristjánsson

Sćll

 

Sjálfstćđisflokkur   38,5%
Samfylkingin  27,1,%

VG  13,8%
Framsóknarflokkur 12,9%
Frjálslyndir 5,8%

Íslandshreyfingin 1,9%

 

Alveg ljóst ađ Sjálfstćđisflokkurinn fćr umbođ til ţess ađ mynda nýja stjórn.  Líklegast tel ég D og S en ţađ gćti fariđ svo ađ D og B haldi áfram farsćlu samstarfi.

Örvar Ţór Kristjánsson, 11.5.2007 kl. 15:07

18 Smámynd: Hreinn Hreinsson

Svona verđur ţetta Sigfús minn - ég vil Masi Campofiorini.

Framsóknarflokkur 10,5
Frjálslyndi flokkurinn 5,1
Íslandshreyfingin 3,5
Samfylkingin 32,1
Sjálfstćđisflokkurinn 34,2
VG 14,6

Hreinn Hreinsson, 11.5.2007 kl. 15:09

19 identicon

Sćll Sigfús.

Úrslitin verđa:

D = 37,0 %

B = 16,0%

S = 25,0%

V = 14,0%

F = 6,0 %

I = 2,0 %

Mér ţćtti vćnt um ađ ţú sendir mér frekar góđan Chardonney í stađ rauđvínsgutlsins.

Kveđja og góđa skemmtun.

Guđm. R. Ingvason

Guđm. R. Ingvason (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 15:11

20 Smámynd: Sigfús Ţ. Sigmundsson

Já, ţú ert s.s. međ ţetta á kristalstćru eins og venjulega Hreinn...

Sigfús Ţ. Sigmundsson, 11.5.2007 kl. 15:14

21 Smámynd: Sveinn Arnarsson

Sćll Sigfús... Here are the votes from Sveinn Arnarsson

Framsóknarflokkurinn 13,0%

Sjálfstćđisflokkurinn 35,8%

Samfylkingin 28,2 %

Vinstri hreyfingin grćnt frambođ 15,1%

Frjálslyndi flokkurinn 5,7%

Íslandshreyfingin 2,2%

Sveinn Arnarsson, 11.5.2007 kl. 15:19

22 Smámynd: Einar Jón

B    9,5%
D    33,9%
S    29,4%
V    17,1%
Í    5,2%
F    4,9%

Einar Jón, 11.5.2007 kl. 15:37

23 identicon

D 36,8%

B 12,6%

F 4,2%

V 17,8%

S 21,6%

Í 3,7%

Leifur (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 15:47

24 Smámynd: Pétur Björgvin

Ţar sem Eiríkur tapađi í Eurovision í gćrkvöldi er spáin mín svona: 

 

B    10,8%
D    30,8%
S    32,1%
V    17,1%
Í     2,1%
F    7,1%

Pétur Björgvin, 11.5.2007 kl. 15:55

25 identicon

Svona verđa úrslit kosninga 2007:

 Sjálfstćđisflokkurinn:  36,5%

 Samfylkingin:  24,7%

 Vinstrihreyfingin-Grćnt frambođ:  18%

 Framsóknarflokkurinn:  8,3 %

 Íslandshreyfingin:  2,7%

 Frjálslyndi flokkurinn:  8,5%

 Ógildir: 1,3%

Benedikt Sigmundsson (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 15:56

26 Smámynd: Guđmundur Björn

Sjálfstćđisflokkur 37,5%

Framóknarflokkur 13,9%

Vinstri - grćnir    14,1%

Samfylkingin        23,8%

Frjálslyndir          6,0%

Íslandshreyfingin 4,7%

Sendist til DK!

Guđmundur Björn, 11.5.2007 kl. 15:57

27 identicon

Spá mín er ţannig:

B   11,4 %

D   32,5 %

F   6,1 %

Í   3,7 %

S   32,6 %

V   13,7 %

S

Guđmundur Haukur (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 16:14

28 identicon

B = 12,2%

D = 36,3%

F = 5,9%

Í = 1,9%

S = 28,8%

V = 14,9%

Una (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 16:15

29 identicon

B10,7%D36,7%F6,4%Í2,6%S26,9%V16,7% =100%

Friđrik Ţórđarson (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 16:18

30 identicon

Vođalegt drasl er ţetta moggablogg...

B: 10,7%

D: 36,7%

F: 6,4%

Í: 2,6%

S: 26,9%

V: 16,7%

=100%

Friđrik Ţórđarson (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 16:22

31 Smámynd: óskilgreindur

B: 11,4%

D:36,4%

F: 5,4%

I: 2.7%

S: 27,9%

V: 16,2

óskilgreindur, 11.5.2007 kl. 16:32

32 identicon

Sjálfstćđisflokkur   43,9%
Samfylkingin  21,3%

VG  15,4%
Framsóknarflokkur 12,2%
Frjálslyndir 6,3%

Íslandshreyfingin 0,9%

Lilja Haralds (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 17:08

33 identicon

Ţessi kelling uppí horninu sem sannfróđir segja vera flokksystur ţína Sigfús (ţ.e. xB) mun  hala inn megniđ af ţeim fáu atkvćđum sem ykkar flokkur fćr. Annars lítur spáin út eftirfarandi:

Framsókn 3%, Frjálslyndir 5%, Íslandshreyfingin 83%, Samfylkingin 29%, Sjálfstćđisfl 29%, VGrćnir 55%.

Gćti trúađ ađ spáin rćtist ekki, hef á tilfinningunni ađ ég sé heldur bjartsýnn hvađ varđar gengi Framsóknar.

Pétur Pé (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 21:28

34 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er ekki góđ í reikningi, en ég held ađ ţetta fari einhvernveginn svona.

D  33

B    9

F  11

S  17

V

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.5.2007 kl. 21:30

35 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Andskotinn ég var í miđju kafi. Verđ ađ byrja aftur.

D 32

B   9

F  11

S 29

V 17

Í   2

Ţetta er mitt svar.  Please ekki taka hitt á undan.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.5.2007 kl. 21:35

36 identicon

Íslandshreyfingin eđa -flokkurinn eđa hvađ ţađ nú er fćr ađ sjálfsögđu ekki eins mörg atkvćđi og margir hér telja.

Eins grunar mig ađ framsóknarfólk fái fleiri atkvćđi en ţađ á skilin.

Núverandi ríkisstjórn fellur naumlega, og framsóknarfólk, međ Valgerđi í broddi fylkingar, stendur viđ ţađ ađ vera ekki ađ blanda sér í stjórnarmyndunarviđrćđur (mađur á alltaf ađ standa viđ ţađ sem mađur segir, er ţađ ekki?).

Ţađ vćri óskandi ađ S og V yrđu ađeins sterkari og gćtu myndađ öfluga stjórn saman, en ef ţađ nćst ekki tel ég ađ S og D gćtu orđiđ sterk ríkisstjórn.

B  - 9,5

D - 38,5

F - 6,0

Í  - 1,5

S - 27,5

V - 17,0

Sigrún Dóra Sćvinsdóttir (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 22:34

37 Smámynd: Haraldur Haraldsson

D =36

B =8

F =7

S =28

V =16

I =5

Kanski ekki Oskhyggja????

Haraldur Haraldsson, 11.5.2007 kl. 22:36

38 identicon

Sjálfstćđisflokkur:  34,8

Framsóknarflokkur 9,8

Vinstri Grćn 15,6

Samfylkingin 27,6

Frjálslyndir 7,5

Íslandshreyfingin 4,7

Ingibjörg Valgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 22:50

39 identicon

B: 11,5%

D: 36,5%

F: 5,0%

I: 2.5%

S: 28,5%

V: 16,0%

Douglas Brotchie (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 23:27

40 Smámynd: Egill Rúnar Sigurđsson

Mín spá:

B:  11.7

D:  35.0

S:  30,3

V:  16%

F:  5,8

I:  1,2

Egill Rúnar Sigurđsson, 11.5.2007 kl. 23:50

41 Smámynd: Haukur Nikulásson

Spá:

B=10,0

D=34,2

F=6,8 

I=3,4

S=30,8

V=18,2 

Haukur Nikulásson, 12.5.2007 kl. 00:33

42 Smámynd: Haukur Nikulásson

Sorrý: Leiđrétt: B=10 D=33,2 F=6,8 I=3 S=30,8 V=16,2

Haukur Nikulásson, 12.5.2007 kl. 00:42

43 identicon

Jćja önnur tilraun:

Úrslit kosninga 2007:

D:  36,8%

S:  27,7%

V:  17,7%

F:   8,8%

B:   7,7%

Í:   1,3%

Mátt gefa verđmćti eytursins til Samhjálpar.

Benedikt Sigmundsson (IP-tala skráđ) 12.5.2007 kl. 00:50

44 identicon

D: 35%

S: 31 %

V: 16 %

B 9.5%

F 5 %

Í 3.5%

Björg F (IP-tala skráđ) 12.5.2007 kl. 01:01

45 Smámynd: Einar Örn Gíslason

  • D = 35,9%
  • S = 26,3%
  • V = 13,8%
  • B = 11,7%
  • F = 8,6%
  • Í = 3,7% 

Einar Örn Gíslason, 12.5.2007 kl. 02:16

46 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

  • Hér er mín spá;
     
  • D = 36,2%
  • S = 26,7%
  • V = 15,9%
  • B = 12,6%
  • F = 6,3%
  • Í = 2,3% 

Stefán Friđrik Stefánsson, 12.5.2007 kl. 02:47

47 Smámynd: Gestur Guđjónsson

  • B: 15,2 % 
  • D: 32,7 %
  • F: 5,1 %
  • Í: 2,3 %
  • S: 29,7%
  • V 15,0%

Gestur Guđjónsson, 12.5.2007 kl. 09:01

48 Smámynd: Reinhold Richter

Sjálfstćđisflokkur   38,5%
Samfylkingin  26%

VG  16,5%
Framsóknarflokkur 11%
Frjálslyndir 5,5%

Íslandshreyfingin 2,5%

Reinhold Richter, 12.5.2007 kl. 10:26

49 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Skemmtilegt framtak hjá ţér.

Sjálfstćđisflokkur    35,3 %

Samfylkingin    28,5 %

VG    16,1 %

Framsóknarflokkur    11,2 %

Frjálslyndir    5,8 %

Íslandshreyfingin    3,1 % 

Sveinn Atli Gunnarsson, 12.5.2007 kl. 10:43

50 identicon

Sjálfstćđisflokkurinn myndar ríkisstjórn međ Frjálslyndum og Framsókn og kemur öllum á óvart.

Benedikt Sigmundsson (IP-tala skráđ) 12.5.2007 kl. 11:49

51 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Ég á fyllerí.

En annađ Samfylkingar rósin mín ćtlar bara alsekki ađ blómstra neitt út, er alveg ađ niđurlotum komin.

Ćtli viđ slummpum ekki á eitthvađ í ţessum dúr:

Sjálfstćđisflokkur   38,7%
Samfylkingin  27,1,%

VG  13,6%
Framsóknarflokkur 12,7%
Frjálslyndir 6,0%

Íslandshreyfingin 1,9%

 

Og nú bara verđur hausverknum ađ linna.

Sigfús Sigurţórsson., 12.5.2007 kl. 12:23

52 identicon

Alltaf gaman ađ keppa, jafnvel ţótt keppnin sé bara leikur ađ tölum.....

Hér er mín spá:

B:  11,1

D:  36,6

S:  24,7

M:  (Ekki til, varđ bara ađ koma ţessum listabókstaf ađ, vćri gaman ađ sjá svona BDSM stjórn )

V:  18,8

F:  5,5

Í:  3,3

 Kv. Gunnar.

Gunnar Björgvinsson (IP-tala skráđ) 12.5.2007 kl. 13:37

53 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

Sniđugt framtak ađ bjóđa fólki ađ spá.

Mín spá er svona:

Sjálfstćđisflokkur 37,2%

Samfylkingin 27,9%

Vinstri grćnir 15,2%

Framsóknarflokkur 11,1%

Frjálslyndi flokkurinn 5,9%

Íslandshreyfingin 2,7% 

Björg K. Sigurđardóttir, 12.5.2007 kl. 14:17

54 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Snilldarhugmynd og hér er mín spá .

Sjálfstćđisflokkur    36,3 %

Samfylkingin    28,5 %

VG    15,1 %

Framsóknarflokkur    10,2 %

Frjálslyndir    6,8 %

Íslandshreyfingin    3,1 %

Og vonandi vinn ég rauđvíniđ , og ţar sem ég bý í Reykjavík , ţá er flutningstyrkur minni 

Halldór Sigurđsson, 12.5.2007 kl. 18:10

55 identicon

Sjálfstćđisflokkur 36,8

Framsóknarflokkur 8,5

Frjálslyndir 6,2

Íslandshreyfingin 3,6

Samfylkingin 30,6

Vinstri grćnir 14,2

Haraldur Sigmundsson (IP-tala skráđ) 12.5.2007 kl. 22:51

56 identicon

Shitt hvađ verđur gaman fyrir ţig ađ skođa ţessar sextíu spár.

Benedikt (IP-tala skráđ) 13.5.2007 kl. 14:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 33166

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband