Föstudagsléttmetiđ - Ísland best í heimi

ostrichEkki hefur veriđ mikiđ af léttmeti í pistlum mínum hér á moggablogginu frá ţví ég byrjađi.   Pistlarnir eru flestir hlađnir fróđleik um stjórnmál og svo sem ekki líklegir til vinsćlda enda er tilgangurinn ekki ađ slá í gegn heldur frekar sá ađ veita áhugasömum ađgang ađ frćđandi og upplýsandi efni um stjórnmál og samfélag.

En ég ćtla ađ gera ţađ ađ venju hjá mér ađ koma međ einn léttan pistil á hverjum föstudegi.  Ađ ţessu sinni ćtla ég ađ bjóđa upp á video sem vinkona mín sendi mér og hvatti mig til ađ horfa á.  Ég veit ekki hverjir unnu ţetta myndband en hér eru á ferđinni íslensk hjón sem virđast vera ađ gera kynningarmyndband um land og ţjóđ.  Ţau gera ţađ af barnslegri einlćgni ţannig ađ auđvelt er ađ hrífast međ.  Tónlistin er snilld og hámarki nćr myndbandiđ sennilega ţegar plötukenningin er útskýrđ.  Ţetta gćti veriđ gott atriđi í Fóstbrćđrum. Njótiđ:

Smelliđ hér til ađ sjá myndbandiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband