Sunnudagur, 18. febrúar 2007
Er beðið eftir banaslysi?
Birgir Þór Bragason varaði við beygjunni á nýju Hringbrautinni talsvert áður en fyrsti bíllinn keyrði á girðinguna og fór yfir á hinn vegarhelminginn. Síðan hafa þrír bílar farið þarna yfir, nú síðast í gær. Ég hreinlega skil ekki af hverju ekkert er gert í þessum málum. Nú eru margir mánuðir eða heilt ár síðan fyrsta atvikið átti sér stað en samt hefur ekkert verið gert til að auka öryggi vegfarenda. Birgir hefur bent á að vegrið á þessum kafla myndi bæta öryggið til muna. Ekkert hefur verið hlustað á þessar ráðleggingar hvað þá að eitthvað hafi verið gert í málunum. Hvað er svona erfitt við að setja upp vegrið á þessum kafla? Kennir nýr meirihluti í borginni sig ekki við framkvæmdastjórnmál?
Ég keyrði þarna um í gærkveldi og nú er ekki einu sinni girðingu til að dreifa og engar ráðstafanir gerðar til að vara fólk við þessari hættu. Hvað gerist ef einhver fer of skarpt í þessa beygju á næstu dögum og það er ekki einu sinni girðing til að draga úr hraða bílsins og hann lendir framan á bíl sem er að keyra úr gagnstæðri átt? Þarf virkilega banaslys til að eitthvað verði gert?
![]() |
Miklubraut lokað vegna áreksturs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:11 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
malacai
-
godsamskipti
-
agbjarn
-
agustolafur
-
arnih
-
arnith
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldvinj
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndisisfold
-
davidlogi
-
dofri
-
dst
-
egillrunar
-
esv
-
eirikurbergmann
-
ea
-
feministi
-
freedomfries
-
gummisteingrims
-
gun
-
gunnlaugur
-
haukurn
-
hlynurh
-
maple123
-
tulugaq
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ivarb
-
jonthorolafsson
-
jonornm
-
julli
-
kristjanb
-
kristjanmoller
-
maggib
-
graskerid
-
maron
-
nykratar
-
oddgeirottesen
-
palmig
-
runarhi
-
salvor
-
sigmarg
-
safi
-
einherji
-
soley
-
stebbifr
-
kosningar
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
tommi
-
vefritid
-
tharfagreinir
Athugasemdir
Framkvæmdastjórnmál???????
Jón Steinar Ragnarsson, 18.2.2007 kl. 04:28
Þessi blessuðu vegamál hér á íslandi er nú sérstakur kapituli út af fyrir sig. Markmið virðist vera: 1) Að vera 30 árum á eftir öðrum þjóðum. 2) Spara eyrinn en henda þúsundköllunum.
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 18.2.2007 kl. 09:37
Nú hafa 12 manns kosið í könnuninni og allir eru á móti einkavæðingu Landsvirkjunnar og eru þar með ósammála Geir H. Haarde formanni Sjálfstæðisflokksins. Forvitnilegt verður að sjá hver niðurstaðan verður..
Sigfús Þ. Sigmundsson, 18.2.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.