Sunnudagur, 18. febrúar 2007
Gott viðtal við Ólaf Ragnar
Kom seint inn í Silfrið áðan en sá stærstan hluta viðtalsins við Ólaf Ragnar forseta. Verð að segja að viðtalið var mjög gott og það var gaman að sjá þessa tvo snillinga ræða málin saman. Ólafur kom einkar vel út úr þessu viðtali og skýrði m.a. vel út af hverju það var rétt hjá honum að gefa þjóðinni tækifæri til að kjósa um fjölmiðlalögin. Hann ítrekaði það að hér væri grunnhugsunin í stjórnarskránni að valdið liggi hjá þjóðinni og það væri hún sem ætti að taka afstöðu til ágreiningsmála. Annað sem um var rætt í þessu viðtali var einnig mjög áhugavert og á Egill hrós skilið fyrir að fá Ólaf í þetta viðtal.
En annars skildi ég aldrei af hverju ríkisstjórnin var svona hrædd við að þjóðin fengi að kjósa um þessi lög. Er beint lýðræði virkilega svona hættulegt? Er þjóðin virkilega svo illa gefin að henni er ekki treystandi til þess að taka afstöðu til eins einstaks máls?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Athugasemdir
Beint lýðræði er stórhættulegt ef maður hefur vondam málstað. Takk annars fyrir að vilja vera bloggvinur minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2007 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.