Miđvikudagur, 21. febrúar 2007
Hvert er leyndarmál Finna er kemur ađ menntamálum?
Bryndís Schram og Jón Baldvin hafa mikiđ rćtt um velgengni Finna í menntamálum eftir heimkomuna frá Finnlandi og áđur Bandaríkjunum. Finnar hafa náđ einstćđum árangri í menntamálum og hafa t.d. komiđ afar vel út úr alţjóđlegum könnunum, svo sem Pisa könnuninni, á hćfni nemenda í stćrđfrćđi. Ţađ áhugaverđa viđ ţennan árangur er ađ ţeir virđast ekki eyđa meiri peningum í menntakerfiđ en önnur ríki OECD. Lítum fyrst ađeins á samanburđinn á árangri ţjóđa OECD í Pisa könnuninni:
Performances on the mathematics scale in PISA 2003. Standard erros are indicated on the graph by the figures in brackets
Heimild: Smelliđ hér
Eins og sést á ţessari töflu standa finnskir nemendur sig best af ríkjum OECD í stćrđfrćđi í ţessari könnun. Almennt standa Norđurlönd sig vel og eru öll í efri hópnum en Noregur er á mörkunum. Ísland stendur sig ágćtlega í ţessum samanburđi ţó langt sé í frćndur okkar Finna. Sérstaklega athygli vekur slćm frammistađa nemenda í Bandaríkjunum sem lenda í sjötta neđsta sćti og eru í hópi međ ríkjum eins og Mexíco, Tyrklandi, Grikklandi, Ítalíu og Portúgal.
En lítum nćst á hvađ ríkin eru ađ eyđa í menntakerfiđ:
Total expenditure on educational institutions for all levels of education. As a percentage of GDP
Heimild: Smelliđ hér
Hér er veriđ ađ bera saman heildarútgjöld til menntamála (bćđi opinbert fé og einkafé) sem hlutfall af landsframleiđslu. Eins og sést á grafinu ţá eru Finnar undir međaltali OECD er ţetta varđar. Ţađ virđist ţví vera sem árangur ţeirra sé ekki útaf ţví ađ ţeir séu ađ eyđa svo miklu í menntakerfiđ heldur virđist orsökin liggja í einhverju öđru. Athygli vekur ađ samkvćmt ţessu virđast Ísland og Bandaríkin eyđa hvađ mestu í menntamál af ríkjum OECD en hafa verđur í huga ađ inn í tölum Bandaríkjanna er bćđi hiđ opinbera og einkaskólarnir. Engu ađ síđur hlýtur ţetta ađ vekja upp spurningar um árangur menntakerfisins í Bandaríkjunum. Ţeir eyđa hvađ mestu í menntun en uppskera ekki samkvćmt ţví, eru í neđri deildinni hvađ árangur varđar. Finnar aftur á móti eyđa mun minna í ţennan málaflokk en eru ađ ná hvađ bestum árangri.
Ef ég vćri menntamálaráđherra myndi ég kynna mér rannsóknir á ţví af hverju Finnar ná svona miklum árangri. Ţeir hljóta ađ vera spennandi fyrirmynd í ţessum málum, sérstaklega ţar sem ţeir virđast nýta féđ sem sett er í málaflokkinn mjög vel.....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Athugasemdir
Sćll
Já ţetta er vissulega áhugavert. Máliđ er hins vegar mjög flókiđ. Finnar hafa sjálfir ekki svar viđ velgengni sinna í ţessum könnunum. Rannsóknir eru afar takmarkađar. Líklegt er ađ margir ţćttir spili inn í. S.s. hversu virđing fyrir menntun og skólum er inngróin í menninguna, allir kennarar eru međ meistarapróf o.fl. Kannski er könnunin sjálf ţannig uppbyggđ ađ hún henti finnskum skólabörnum vel. Kennsla sé ţannig ađ hún henti vel í stađreyndakannanir.
Sjálfur er ég hér út í Finnlandi ađ skođa skólakerfiđ og kannski finn ég leyndardóminn. Lćt ţá vita af ţví.
Hafsteinn Karlsson, 21.2.2007 kl. 10:24
Já, láttu okkur endilega vita ef ţú finnur svariđ ;) En ég hef einmitt heyrt ţetta međ menntunina, ţ.e. ađ hátt hlutfall kennara sé međ meistarapróf. Kannski liggur stór hluti skýringarinnar ţar? Hver veit?
Ég hef einnig heyrt kenningu um jöfnuđ í Finnlandi og jafnrćđi í skólakerfinu. Kannski ekki eins fast í hendi og hitt....
Sigfús Ţ. Sigmundsson, 21.2.2007 kl. 10:33
Sćll Sigfús. Ţú mćttir gjarnan tékka á fleiri ţáttum PISA en stćrđfrćđinni. Ef ég man rétt var uppi umrćđa um ađ líđan barna í finnskum skólum vćri ekki ásćttanleg. Ef ţú ert međ tölurnar skaltu tékka ađeins á ţví líka. Ţví eins og Venni páer orđađi ţađ: Fólk er ekki tölustafir. Ţađ er bókstafir.
Tryggvi Már Gunnarsson (IP-tala skráđ) 21.2.2007 kl. 20:44
Finnar komu mjög illa út úr könnun sem WHO gerđi á líđan barna og unglinga. Ţeir hafa sjálfir miklar áhyggjur af ţví eđa eins og einn sagđi viđ mig: Ég myndi vilja skipta á niđurstöđum PISA og WHO.
Hafsteinn Karlsson, 21.2.2007 kl. 21:05
Ţetta er snilldin viđ svona lifandi vettvang eins og blog.is. Mađur kemur međ pistil um menntamál Finna og fćr fullt af gagnlegum upplýsingum frá fólki sem hefur vit á málunum. Mjög áhugavert ţetta međ líđan nemenda....
Sigfús Ţ. Sigmundsson, 21.2.2007 kl. 21:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.