Hvert er leyndarmál Finna er kemur ađ menntamálum?

Bryndís Schram og Jón Baldvin hafa mikiđ rćtt um velgengni Finna í menntamálum eftir heimkomuna frá Finnlandi og áđur Bandaríkjunum.  Finnar hafa náđ einstćđum árangri í menntamálum og hafa t.d. komiđ afar vel út úr alţjóđlegum könnunum, svo sem Pisa könnuninni, á hćfni nemenda í stćrđfrćđi.  Ţađ áhugaverđa viđ ţennan árangur er ađ ţeir virđast ekki eyđa meiri peningum í menntakerfiđ en önnur ríki OECD.   Lítum fyrst ađeins á samanburđinn á árangri ţjóđa OECD í Pisa könnuninni:

pisa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Performances on the mathematics scale in PISA 2003.  Standard erros are indicated on the graph by the figures in brackets

Heimild:  Smelliđ hér

Eins og sést á ţessari töflu standa finnskir nemendur sig best af ríkjum OECD í stćrđfrćđi í ţessari  könnun.  Almennt standa Norđurlönd sig vel og eru öll í efri hópnum en Noregur er á mörkunum. Ísland stendur sig ágćtlega í ţessum samanburđi ţó langt sé í frćndur okkar Finna.  Sérstaklega athygli vekur slćm frammistađa nemenda í Bandaríkjunum sem lenda í sjötta neđsta sćti og eru í hópi međ ríkjum eins og Mexíco, Tyrklandi, Grikklandi, Ítalíu og Portúgal.

En lítum nćst á hvađ ríkin eru ađ eyđa í menntakerfiđ:

expendedu

 

 

 

 

 

 

 

 


Total expenditure on educational institutions for all levels of education. As a percentage of GDP

Heimild:  Smelliđ hér 

Hér er veriđ ađ bera saman heildarútgjöld til menntamála (bćđi opinbert fé og einkafé) sem hlutfall af landsframleiđslu.  Eins og sést á grafinu ţá eru Finnar undir međaltali OECD er ţetta varđar.  Ţađ virđist ţví vera sem árangur ţeirra sé ekki útaf ţví ađ ţeir séu ađ eyđa svo miklu í menntakerfiđ heldur virđist orsökin liggja í einhverju öđru.   Athygli vekur ađ samkvćmt ţessu virđast Ísland og Bandaríkin eyđa hvađ mestu í menntamál af ríkjum OECD en hafa verđur í huga ađ inn í tölum Bandaríkjanna er bćđi hiđ opinbera og einkaskólarnir.   Engu ađ síđur hlýtur ţetta ađ vekja upp spurningar um árangur menntakerfisins í Bandaríkjunum.  Ţeir eyđa hvađ mestu í menntun en uppskera ekki samkvćmt ţví, eru í neđri deildinni hvađ árangur varđar.   Finnar aftur á móti eyđa mun minna í ţennan málaflokk en eru ađ ná hvađ bestum árangri.

Ef ég vćri menntamálaráđherra myndi ég kynna mér rannsóknir á ţví af hverju Finnar ná svona miklum árangri.  Ţeir hljóta ađ vera spennandi fyrirmynd í ţessum málum, sérstaklega ţar sem ţeir virđast nýta féđ sem sett er í málaflokkinn mjög vel..... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Karlsson

Sćll

Já ţetta er vissulega áhugavert. Máliđ er hins vegar mjög flókiđ. Finnar hafa sjálfir ekki svar viđ velgengni sinna í ţessum könnunum. Rannsóknir eru afar takmarkađar. Líklegt er ađ margir ţćttir spili inn í. S.s. hversu virđing fyrir menntun og skólum er inngróin í menninguna, allir kennarar eru međ meistarapróf o.fl. Kannski er könnunin sjálf ţannig uppbyggđ ađ hún henti finnskum skólabörnum vel. Kennsla sé ţannig ađ hún henti vel í stađreyndakannanir. 

Sjálfur er ég hér út í Finnlandi ađ skođa skólakerfiđ og kannski finn ég leyndardóminn. Lćt ţá vita af ţví.  

Hafsteinn Karlsson, 21.2.2007 kl. 10:24

2 Smámynd: Sigfús Ţ. Sigmundsson

Já, láttu okkur endilega vita ef ţú finnur svariđ ;)   En ég hef einmitt heyrt ţetta međ menntunina, ţ.e. ađ hátt hlutfall kennara sé međ meistarapróf.  Kannski liggur stór hluti skýringarinnar ţar?  Hver veit? 

Ég hef einnig heyrt kenningu um jöfnuđ í Finnlandi og jafnrćđi í skólakerfinu.  Kannski ekki eins fast í hendi og hitt....

Sigfús Ţ. Sigmundsson, 21.2.2007 kl. 10:33

3 identicon

Sćll Sigfús. Ţú mćttir gjarnan tékka á fleiri ţáttum PISA en stćrđfrćđinni. Ef ég man rétt var uppi umrćđa um ađ líđan barna í finnskum skólum vćri ekki ásćttanleg. Ef ţú ert međ tölurnar skaltu tékka ađeins á ţví líka. Ţví eins og Venni páer orđađi ţađ: Fólk er ekki tölustafir. Ţađ er bókstafir. 

Tryggvi Már Gunnarsson (IP-tala skráđ) 21.2.2007 kl. 20:44

4 Smámynd: Hafsteinn Karlsson

Finnar komu mjög illa út úr könnun sem WHO gerđi á líđan barna og unglinga. Ţeir hafa sjálfir miklar áhyggjur af ţví eđa eins og einn sagđi viđ mig: Ég myndi vilja skipta á niđurstöđum PISA og WHO.

Hafsteinn Karlsson, 21.2.2007 kl. 21:05

5 Smámynd: Sigfús Ţ. Sigmundsson

Ţetta er snilldin viđ svona lifandi vettvang eins og blog.is.  Mađur kemur međ pistil um menntamál Finna og fćr fullt af gagnlegum upplýsingum frá fólki sem hefur vit á málunum.  Mjög áhugavert ţetta međ líđan nemenda....

Sigfús Ţ. Sigmundsson, 21.2.2007 kl. 21:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband