Fimmtudagur, 22. febrúar 2007
Vilja meiri áherslu á náttúruvernd og umhverfismál
Samkvæmt könnun Capacent Gallup vilja 72,8% Íslendinga að stjórnmálaflokkarnir leggi meiri áherslu á náttúruvernd og umhverfismál. Þessa kröfu hafa reyndar flestir stjórnmálaflokkarnir skynjað að undanförnu og brugðist við með aukinni áherslu á þessi mál. Það er helst Sjálfstæðisflokkurinn sem ekki hefur komið fram og lagt spilin á borðið. Framsókn hefur sýnt veikburða tilburði til að sannfæra kjósendur um að flokkurinn vilji staldra við í virkjunarmaníunni en skilaboðin eru samt mjög óljós þaðan og erfitt að sjá að um stefnubreytingu sé að ræða.
Eftir stendur að Sjálfstæðisflokkurinn hefur komist upp með að taka ekki afstöðu í þessum málum. Geir H. Haarde hefur ekki komið fram og sagt að nú sé komið nóg, hér beri að staldra við. Ég legg því inn pöntun hjá fjölmiðlafólki þessa lands um að inna hann Geir að því hver stefna flokksins sé í þessum málum. Vill hann áframhaldandi virkjanastefnu eða vill hann staldra við og segja þetta gott í bili?
![]() |
Vilja aukna áherslu á náttúruvernd og umhverfismál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:30 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 33381
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
malacai
-
godsamskipti
-
agbjarn
-
agustolafur
-
arnih
-
arnith
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldvinj
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndisisfold
-
davidlogi
-
dofri
-
dst
-
egillrunar
-
esv
-
eirikurbergmann
-
ea
-
feministi
-
freedomfries
-
gummisteingrims
-
gun
-
gunnlaugur
-
haukurn
-
hlynurh
-
maple123
-
tulugaq
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ivarb
-
jonthorolafsson
-
jonornm
-
julli
-
kristjanb
-
kristjanmoller
-
maggib
-
graskerid
-
maron
-
nykratar
-
oddgeirottesen
-
palmig
-
runarhi
-
salvor
-
sigmarg
-
safi
-
einherji
-
soley
-
stebbifr
-
kosningar
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
tommi
-
vefritid
-
tharfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.