Fimmtudagur, 22. febrúar 2007
Fréttamynd ársins?
Ég held ađ félag blađaljósmyndara ţurfi ekki ađ leita langt yfir skammt til ađ finna fréttaljósmynd ársins fyrir ţetta ár. Hún er hér:
Myndin er á forsíđu Fréttablađsins í dag og var tekin viđ upphaf Food and Fun hátíđarinnar. Hún greip mig strax ţegar ég sá blađiđ í morgun. Fýlulegur svipur Guđna ţegar hann er ađ mata kokkinn er óborganlegur í samhengi viđ svip kokksins og hressilegan svip Sigga Hall.
Hreinlega óborganleg mynd sem hlýtur ađ vera tilnefnd fréttamynd ársins ađ ári (ţó áriđ sé rétt ađ byrja get ég ekki ímyndađ mér ađ betri mynd komi fram á árinu).
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Athugasemdir
Ţetta er alveg kostuleg mynd, ađ ekki sé meira sagt!
Hlynur Ţór Magnússon, 22.2.2007 kl. 16:12
Hvađ er ţetta Guđni er náttúrulega ađ vanda sig ađ hitta á munninn. Hann er vanari ađ hitta á beljumunna sem eru mun stćrri.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.2.2007 kl. 16:19
Guđni er óborganlegur ;)
Ester Sveinbjarnardóttir, 22.2.2007 kl. 20:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.