Steingrímur endurkjörinn!

steingrimur-_I4Y8690Fór ađ velta ţví fyrir mér ţegar ég las ţessa frétt hvort hćgt vćri ađ hugsa sér VG án Steingríms.  Er VG kannski = Steingrímur Sigfússon?  Vćri hćgt ađ hugsa sér mótframbođ gegn Steingrími eđa er slíkt algjörlega óhugsandi?  Hefur einhverntíman veriđ kosiđ í embćtti í VG?

En annars óska ég VG til hamingju međ landsfundinn og ţessi tvö í forystunni eru mjög sterk saman. Engin spurning.  Steingrímur gríđarlega öflugur reynslubolti og Katrín einn efnilegasti ungpólitíkusinn í dag....


mbl.is Steingrímur endurkjörinn formađur og Katrín varaformađur VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband