Mánudagur, 5. mars 2007
Útspil stjórnarandstöðunnar
Þetta útspil stjórnarandstöðunanr er ótrúlega eitrað verður að segjast. Þarna er hún að nýta sér þá bresti sem komnir eru í ríkisstjórnarsamstarfið og í raun verið að slá fleig á milli stjórnarflokkanna. Einnig er þarna sett mikil pressa á Framsóknarmenn að standa við stóru orðin í þessu máli. Ef Framsóknarmönnum finnst þetta virkilega mikilvægt mál þá fara þeir auðvitað í samstarf við stjórnarandstöðuna um að koma þessu ákvæði í stjórnarskránna fyrir þinglok. Ef ekki, þá er orðið augljóst að þetta var bara dæmigert kosningatrikk hjá Frömmurum....
Stjórnarandstaðan býðst til að styðja stjórnarskrárbreytingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Athugasemdir
Stundum fá menn hluti upp í hendurnar sem engin leið er að standast. Stjórnarandstaðan fékk eitt slíkt núna.
Sigurður Ásbjörnsson, 5.3.2007 kl. 17:41
Já og skoraði þetta líka fína mark.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2007 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.