Útspil stjórnarandstöðunnar

ThorskurÞetta útspil stjórnarandstöðunanr er ótrúlega eitrað verður að segjast.  Þarna er hún að nýta sér þá bresti sem komnir eru í ríkisstjórnarsamstarfið og í raun verið að slá fleig á milli stjórnarflokkanna.   Einnig er þarna sett mikil pressa á Framsóknarmenn að standa við stóru orðin í þessu máli.  Ef Framsóknarmönnum finnst þetta virkilega mikilvægt mál þá fara þeir auðvitað í samstarf við stjórnarandstöðuna um að koma þessu ákvæði í stjórnarskránna fyrir þinglok. Ef ekki, þá er orðið augljóst að þetta var bara dæmigert kosningatrikk hjá Frömmurum....


mbl.is Stjórnarandstaðan býðst til að styðja stjórnarskrárbreytingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Ásbjörnsson

Stundum fá menn hluti upp í hendurnar sem engin leið er að standast.  Stjórnarandstaðan fékk eitt slíkt núna.

Sigurður Ásbjörnsson, 5.3.2007 kl. 17:41

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já og skoraði þetta líka fína mark. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2007 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband