Tvífarar mánaðarins

Tvífarar mánaðarins eru Manouchehr Mottaki, utanríkisráðherra Írans og Jón Sigurðsson fornmaður Framsóknarflokksins:

Jon_Sigurdsson1manouchehrMottaki

 

 

 

 

 

 

 

 

Báðir þessir menn standa frammi fyrir miklum vandamálum. Jón glímir við fylgishrun flokks síns á kosningaári og Mottaki glímir við yfirvofandi árás stærsta hernaðarveldis heims.  Asskoti líkir alveg hreint þó Nonni sé vissulega með voldugara skegg og töluvert brúnaþyngri.....


mbl.is Auknar líkur á að Íranar taki þátt í Íraksráðstefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Svei mér þá líkir eru þeir í útliti.  Veit ekki með innrætið.  Þó sýnist mér Jón vera meira reiður en hinn meira undirförull.  En það er bara það sem maður les úr augum þeirra. Svo sem ekkert að marka.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2007 kl. 23:24

2 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Sigfús þú ert svo mikil grúskari að mig langar senda þér link sem fjallar um kornframleiðsluna í Bandaríkjunum en það er allt útlit fyrir að megnið kornframleiðslunni þar verði notuð sem eldsneyti á bíla en núna á síðustu mánuðum er kornverð farið að fylgja olíuverði sem er nýtt. Hvaða áhrif það kemur til með að hafa matvælaframleiðsluna í heiminum er ekki gott að segja. Ég veit að ef öll kornuppskera í USA verður notuð í etanhol dugar það ekki nema á 16% bílana í USA

 http://www.farmandranchguide.com/articles/2007/03/04/ag_news/livestock_news/live17.txt

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 5.3.2007 kl. 23:51

3 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Fleiri linkar um sama efni

http://www.thepigsite.com/swinenews/13320/ethanols-popularity-means-pricier-corn 

http://www.technologyreview.com/Energy/18173/

http://www.zwire.com/site/news.cfm?newsid=17898205&BRD=1719&PAG=461&dept_id=25271&rfi=6

http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2007/02/22/AR2007022201722.html 

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 6.3.2007 kl. 00:19

4 Smámynd: Sigfús Þ. Sigmundsson

Takk fyrir þetta Gunnar.  Þetta er áhugavert verkefni, held að við Íslendingar ættum að taka forystu í þessum málum í heiminum, þ.e. í því að þróa og nota umhverfisvænni eldsneyti en olíu.....

Sigfús Þ. Sigmundsson, 6.3.2007 kl. 07:44

5 Smámynd: halkatla

Okkar maður er pínulítið sætari - en það segir vitaskuld ekkert um innrætið 

halkatla, 6.3.2007 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband