Libby gćti átt yfir höfđi sér 30 ára dóm!

Miller20CoverŢađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ framhaldi réttarhaldanna yfir Lewis Libby vegna meints leka á upplýsingum um njósnara sem vann fyrir Bandaríkjastjórn.  Stóra spurningin er hvort ađ í framhaldi réttarhaldanna muni koma fram nýjar upplýsinar sem tengja ćđstu ráđamenn, svo sem varaforseta Bandaríkjanna, Dick Cheney, viđ ţetta mál.  Eins verđur forvintilegt ađ sjá hvort Bush sjálfur hafi vitađ af ţessum leka.

Ţađ er međ ólíkindum hvađ refsingar eru háar í Bandaríkjunum.  Fram kemur í fréttaskeyti Reuters ađ Libby gćti átt yfir höfđi sér allt ađ 30 ára fangelsinsdóm fyrir meinsćri.  Viđ sem búum á Norđurlöndum skiljum ekki alveg svona dóma.   Hér fá menn í mesta lagi 16 ár fyrir morđ en í Bandaríkjunum eiga menn á hćttu ađ fá 30 ára dóm fyrir ađ ljúga fyrir rétti.

Ţađ eru mjög skiptar skođanir um refsiţyngd og gildi ţess ađ kveđa upp ţunga dóma.   Persónulega er ég á ţeirri skođun ađ Bandaríkjamenn séu komnir alltof langt međ ţyngd dóma í öllum málaflokkum.   30 ár fyrir meinsćri er út í hött ađ mínu mati..........
mbl.is Bush ber enn fullt traust til Cheneys
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband