Sameining háskóla

mix3Í viđskiptalífinu tíđkast ţađ ađ sameina fyrirtćki til ađ ná fram ákveđinni samlegđ og hagrćđingu.  Oft rjúka bréf í fyrirtćkjum upp ef fréttist af fyrirhugađri sameiningu.  Á höfuđborgarsvćđinu eru reknir ţrír háskólar af opinberu fé.  Ţetta eru Háskóli Íslands, Kennaraháskóli Íslands, og Listaháskóli Íslands.   Allir hafa ţessir skólar sína eigin yfirbyggingu, rektor er starfandi í öllum skólunum, nemendaskráning er í höndum hvers og eins skóla og tölvukerfi skólanna er rekiđ sjálfstćtt.  Einhverjar hugmyndir hafa veriđ um ţađ ađ undanförnu ađ sameina KHÍ og HÍ.  Ég veit ekki hversu langt ţćr pćlingar eru komnar en veit ţó ađ ţreifingar hafa átt sér stađ.   Listaháskóli Íslands hefur lengi veriđ í leit ađ hentugra húsnćđi og hafa margir stađir veriđ nefndir sem valkostir fyrir hann.

Ég vil nú gera ţađ ađ tillögu minni ađ LHÍ og KHÍ renni báđir undir hatt Háskóla Íslands og LHÍ fái nýtt hús á lóđ HÍ.   Slíkri sameiningu ćtti ađ fylgja mikill sparnađur í utanumhaldi auk ţess sem skólarnir ćttu ađ njóta hins sterku umgjarđar sem HÍ býr yfir.  Má ţar t.d. nefna fjöldan allan af skiptisamningum viđ erlenda háskóla sem nemendur LHÍ og KHÍ myndu njóta ef ţeir vćru undir hatti HÍ.  Nýtt glćsilegt hús fyrir Listaháskólann myndi njóta sín vel á háskólalóđinni og myndi fćrsla skólans efla samfélagiđ í HÍ sem og innan LHÍ.  T.d. mćtti hugsa sér meira samstarf viđskiptadeildarinnar og listaháskólans ţar sem nemendur LHÍ gćtu e.t.v. tekiđ sérhćfđ námskeiđ í ţví ađ markađssetja hönnun og list sína.

Sameining ţessara ţriggja háskóla hefur marga augljósa kosti en fáa sjáanlega galla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2024
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband