Þriðjudagur, 13. mars 2007
Skýrsla um Evrópumál
Ég er nú búinn að kíkja aðeins á nýútkomna skýrslu nefndar um Evrópumál og lesa niðurstöðukaflann. Mér sýnist í fljótu bragði sem hér sé komið ansi gott og aðgengilegt rit um þessi mál sem löngu var kominn tími á. Skýrslan er um 130 bls. á lengd og virðist vel unnin.
Í stuttu máli komast skýrsluhöfundar að því að EES samningurinn haldi en að auka þurfi þátttöku Íslendinga í öllu Evrópustafi í gegnum hann. Það má auðvitað deila um þessa niðurstöðu nefndarinnar en hægt er að lesa sérálit nefndarmanna úr einstökum flokkum í lokin og kynna sér þeirra sjónarhorn á Evrópumálin.
En sem sagt; stórgott framtak sem ætti að gefa okkur kjósendum færi á að kynna okkur þessi mál ítarlega og mynda okkur skoðun í kjölfarið.....
Skýrsluna má nálgast í heild með því að smella hér.
EES-samningurinn nýttur til að hafa áhrif á Evrópusambandið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Athugasemdir
Sennilega er þetta allt saman gott og blessað, en mikið er maður orðin skeptiskur á allar þessar nefndir og ráð sem eru skipaðar og svo er ekkert fylgt eftir hvort þær starfa eður ei. Minnir að það hafi komið fram að það eru margar nefndir sem hafa aldrei komið saman. Það virðist ekkert fylgst með því. Og jafnvel taka menn kaup fyrir nefndasetur sem aldrei voru. Vildi gjarnan sjá úttekt á þessu nefndafargani og hvað það kostar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2007 kl. 19:54
Já, rétt er það. Út úr þessu starfi kemur þó afurð sem er skýrsla sem við kjósendur getum lesið og fræðst þannig betur um stöðu Íslands í Evrópusamhenginu. Nefndarstörf eru ekki sjálfkrafa af hinu slæma....
Sigfús Þ. Sigmundsson, 13.3.2007 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.