Miðvikudagur, 14. mars 2007
Ný könnun - Verður VG stærsti stjórnmálaflokkur landsins í vor?
Eins og fram kemur í pistli sem ég skrifaði í gær eða hinn þá er munurinn á VG og Sjálfstæðisflokki stöðugt að minnka sé horft til skoðannakannana sem hafa birst að undanförnu. Þannig er munurinn á flokkunum tveimur ekki meiri en 6,8% í nýjustu Gallupkönnuninni og ekki nema um 4,7% samkvæmt Mannlífskönnuninni sem gerð var í þessari viku.
VG er því óumdeilanlega á mikilli siglingu þessa dagana og nú er spurning hvort um áframhaldandi fylgisaukningu verði að ræða fram að kosningum eða hvort flokkurinn sé að toppa tveimur mánuðum fyrir kosningar og muni svo missa fylgi jafnt og þétt fram að 12. maí. Ef siglingin heldur áfram fer VG að ógna veldi Sjálfstæðisflokksins og getur með sama áframhaldi náð því að verða stærsti flokkur landsins.
En hvað haldið þið? Nær VG að skáka Sjálfstæðisflokknum í vor? Verður VG stærsti stjórnmálaflokkur landsins eftir kosningar? Verða Steingrímur J. og Ögmundur í lykilstöðu við næstu stjórnarmyndun? Takið endilega þátt í könnuninni hér til vinstri á síðunni þar sem spurt er: Nær VG að verða stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í vor?
VG er því óumdeilanlega á mikilli siglingu þessa dagana og nú er spurning hvort um áframhaldandi fylgisaukningu verði að ræða fram að kosningum eða hvort flokkurinn sé að toppa tveimur mánuðum fyrir kosningar og muni svo missa fylgi jafnt og þétt fram að 12. maí. Ef siglingin heldur áfram fer VG að ógna veldi Sjálfstæðisflokksins og getur með sama áframhaldi náð því að verða stærsti flokkur landsins.
En hvað haldið þið? Nær VG að skáka Sjálfstæðisflokknum í vor? Verður VG stærsti stjórnmálaflokkur landsins eftir kosningar? Verða Steingrímur J. og Ögmundur í lykilstöðu við næstu stjórnarmyndun? Takið endilega þátt í könnuninni hér til vinstri á síðunni þar sem spurt er: Nær VG að verða stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í vor?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
Spurt er
Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 33336
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Athugasemdir
Ég vísa til fyrirsagnar næsta pistils hér fyrir neðan.
Björgvin Valur (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 15:41
Hehe. Góður.....
Sigfús Þ. Sigmundsson, 14.3.2007 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.