Sundabraut - Tilboð Faxaflóahafna

sundabrautÉg átta mig ekki alveg á því hvað felst í þessari samþykkt stjórnar Faxaflóahafnar.  Stofnun sem sérhæfir sig í rekstri hafna býðst til þess að sjá um vegaframkvæmdir!  Í fréttinni er tekið fram að ríkið eigi að borga brúsan en Faxaflóahafnir séu tilbúnar til að sjá um framkvæmdina.  Væntanlega felst þá aðkoma þeirra eingöngu í því að verkstýra verkinu, sjá um útboð o.sfrv.  Ég hélt að næg sérþekking væri hjá ríkinu til þess.

Sennilega er ég að missa af einhverju eða eitthvað hefur ekki komið fram í fréttinni.  Er ofangreindur skilningur minn réttur eða ætla Faxaflóahafnir að leggja eitthvað meira í púkkið en að sjá um að ráðstafa fé ríkisins, sjá um útboð o.sfrv?   Ef svo er þá vinsamlegast kommentið hér fyrir neðan.... 


mbl.is Faxaflóahafnir vilja koma að framkvæmdum við Sundabraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli ástæðan sé ekki sú að Faxaflóahafnir eiga það svæði sem liggur undir og vilja væntanlega fá að gæta sinna hagsmuna við þessa framkvæmd. Faxaflóahafnir hafa gríðarlegt vald varðandi framtíð hafnarsæða Reykjavíkur.  Hver ætli gæti hagsmuna borgarbúa í nútíð og framtíð hjá Faxaflóahöfnum?

-gff

gff (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband