VG í áframhaldandi sókn - Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi

logoCapacent_A_S__3306DKSamkvæmt nýjustu könnun Capacent Gallup er VG í áframhaldandi sókn en Sjálfstæðisflokkur tapar hins vegar fylgi.  Virðist nú vera sem VG sé orðinn helsti keppinautur Sjálfstæðisflokksins.  Fylgi flokkanna samkvæmt þessari nýjustu könnun er eftirfarandi:

Sjálfstæðisflokkur: 36,2%
VG: 27,6%
Samfylkingin: 19,7%
Framsókn: í 8,6%
Frjálslyndir: 6,6%

Tímsasetningin á þessari könnun er þannig að Íslandshreyfingin er ekki inni í henni en spennandi verður að sjá hvaða áhrif það framboð mun hafa á fylgi annarra flokka.  Það fáum þó ekki að sjá fyrr en í næstu könnun Capacent Gallup sem verður væntanlega í næstu viku.

Annars er það eftirtektarvert að Framsókn virðist ekki ætla að ná sér upp fyrir tíu prósentin og ef fram sem horfir verður um sögulegt tap þess flokks að ræða í komandi Alþingiskosningum.  Samfylkingin mælist í kringum 20% eins og hún hefur gert að undanförnu og stóra spurningin er hvort Íslendingar séu orðnir það vinstrisinnaðir að þeir hverfi frá forystu frjálslynds jafnaðarmannaflokks á vinstri vængnunum yfir í forystu sósíalísk flokks á þeim væng......



mbl.is VG áfram í mikilli sókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband