Föstudagur, 23. mars 2007
Thelma Ásdísardóttir byrjar að blogga
Það er oft fróðlegt að kíkja á síðuna "Ný blogg" hér á blog.is. Ef rennt er yfir listann yfir nýja bloggara rekst maður nefnilega oftar en ekki á ný og áhugaverð blogg. Stundum eru þetta vinir eða kunningjar og stundum einhver þekktur úr þjóðfélaginu. Rakst í dag á ansi áhugavert nýtt blogg en það er á vegum hennar Thelmu Ásdísardóttur. Bloggið má nálgast á slóðinni:
http://thelmaasdisar.blog.is/blog/thelmaasdisar/
Býð Thelmu hjartanlega velkomna í hóp okkar bloggara. Mun fylgjast reglulega með bloggi þessarar hugrökku konu, býst fastlega við að hún hafi mikið fram að færa......
Spurt er
Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
malacai
-
godsamskipti
-
agbjarn
-
agustolafur
-
arnih
-
arnith
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldvinj
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndisisfold
-
davidlogi
-
dofri
-
dst
-
egillrunar
-
esv
-
eirikurbergmann
-
ea
-
feministi
-
freedomfries
-
gummisteingrims
-
gun
-
gunnlaugur
-
haukurn
-
hlynurh
-
maple123
-
tulugaq
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ivarb
-
jonthorolafsson
-
jonornm
-
julli
-
kristjanb
-
kristjanmoller
-
maggib
-
graskerid
-
maron
-
nykratar
-
oddgeirottesen
-
palmig
-
runarhi
-
salvor
-
sigmarg
-
safi
-
einherji
-
soley
-
stebbifr
-
kosningar
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
tommi
-
vefritid
-
tharfagreinir
Athugasemdir
Takk fyrir góðar móttökur :)
Thelma Ásdísardóttir, 23.3.2007 kl. 13:28
Velkomin í samfélag bloggara Thelma. Ég mun lesa pistlana þína....
Sigfús Þ. Sigmundsson, 23.3.2007 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.