Laugardagur, 24. mars 2007
Frumlegt happdrætti VG
VG ætlar að fara af stað með happdrætti til styrktar flokknum í komandi kosningum. Það verður að segjast að vinningarnir í þessu happdrætti eru í frumlegari kanntinum. Meðal vinninga eru t.d.:
- Grillveisla með öllu tilheyrandi í garðinum hjá Ögmundi Jónassyni
- Helgardvöl fyrir fjölskyldu í gestahúsi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði, æskustöðvum Steingríms J. Sigfússonar flokksformanns. Frjáls afnot af hestum, báti og fjallajeppa fylgja. Er vinningurinn í boði Steingríms og ábúenda og er virði hans metið 75 þúsund krónur.
- Kvöldstund við taflborðið með Guðfríði Lilju Grétarsdóttur.
- Heimsókn til Ingibjargar Hjartardóttur og Ragnars Stefánssonar í Svarfaðardal og kvöldverð hjá þeim að svarfdælskum hætti.
- Hljóðversupptaka undir stjórn Heiðu í Unun og Elvars Sævarssonar.
- Grillveisla með öllu tilheyrandi í garðinum hjá Ögmundi Jónassyni
- Helgardvöl fyrir fjölskyldu í gestahúsi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði, æskustöðvum Steingríms J. Sigfússonar flokksformanns. Frjáls afnot af hestum, báti og fjallajeppa fylgja. Er vinningurinn í boði Steingríms og ábúenda og er virði hans metið 75 þúsund krónur.
- Kvöldstund við taflborðið með Guðfríði Lilju Grétarsdóttur.
- Heimsókn til Ingibjargar Hjartardóttur og Ragnars Stefánssonar í Svarfaðardal og kvöldverð hjá þeim að svarfdælskum hætti.
- Hljóðversupptaka undir stjórn Heiðu í Unun og Elvars Sævarssonar.
Það verður gaman að sjá hverjir hljóta þessa vinninga. Forvitnilegt væri t.d. að vera vitni að grillveislunni hjá Ögmundi ef menn eins og Hannes Hólmsteinn eða hægrisveiflukóngurinn Hjörtur vinna þann vinnning. Þá yrði sennilega afar glatt á hjalla.........
Sjá frétt á visi.is
Sjá frétt á visi.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:31 | Facebook
Spurt er
Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Athugasemdir
Hugsa að Hannes Hólmsteinn og Hjörtur séu ekki líklegir til að kaupa happdrættismiða hjá VG - en það er húmor í þessu hjá Vinstri grænum.
Björg K. Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 17:08
þetta er alveg frábært!
Kolgrima, 25.3.2007 kl. 00:28
Já gaman að þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.3.2007 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.