Sunnudagur, 25. mars 2007
Íslandshreyfingin tekur fylgi frá Sjálfstæðisflokki, VG og Frjálslyndum
Samkvæmt nýjustu könnun Fréttablaðsins fær Íslandshreyfingin 5% fylgi og virðist vera sem það fylgi sé helst sótt til Sjálfstæðisflokks, VG og Frjálslyndra. Fylgi flokkanna samkvæmt þessari könnun er eftirfandi:
Sjálfstæðisflokkur: 36,1%
VG: 23,3%
Samfylkingin: 21,0%
Framsóknarflokkurinn: 9,4%
Íslandshreyfingin: 5,0%
Frjálslyndir: 4,4%
Ef horft er til síðustu skoðanakönnunar Fréttablaðsins er fylgisbreytingin flokkanna sem nú eru á Alþingi þessi með tilkomu hins nýja framboðs:
Sjálfstæðisflokkur: - 2,8%
VG: - 2,4%
Samfylking: +1,8%
Framsókn: +0,1%
Frjálslyndir: -1,3%
Á þessu má sjá að tilkoma Íslandshreyfingarinnar hefur mest áhrif á fylgi Sjálfstæðisflokks, VG og Frjálslynda. Framsókn heldur sínu og Samfylkingin bætir við sig tæpum tveimur prósentum þrátt fyrir þetta nýja framboð.
Það virðist því vera sem umhverfisvænir Sjálfstæðismenn hugi sig til hreyfings yfir í hið nýja framboð og eins umhverfisverndarssinnar sem stutt hafa VG en eru þó staðsettir nær miðju eða til hægri í pólitík. Einnig er ljóst að Margrét tekur með sér fylgi úr Frjálslyndum og yfir í Íslandshreyfinguna.
Sjálfstæðisflokkur: 36,1%
VG: 23,3%
Samfylkingin: 21,0%
Framsóknarflokkurinn: 9,4%
Íslandshreyfingin: 5,0%
Frjálslyndir: 4,4%
Ef horft er til síðustu skoðanakönnunar Fréttablaðsins er fylgisbreytingin flokkanna sem nú eru á Alþingi þessi með tilkomu hins nýja framboðs:
Sjálfstæðisflokkur: - 2,8%
VG: - 2,4%
Samfylking: +1,8%
Framsókn: +0,1%
Frjálslyndir: -1,3%
Á þessu má sjá að tilkoma Íslandshreyfingarinnar hefur mest áhrif á fylgi Sjálfstæðisflokks, VG og Frjálslynda. Framsókn heldur sínu og Samfylkingin bætir við sig tæpum tveimur prósentum þrátt fyrir þetta nýja framboð.
Það virðist því vera sem umhverfisvænir Sjálfstæðismenn hugi sig til hreyfings yfir í hið nýja framboð og eins umhverfisverndarssinnar sem stutt hafa VG en eru þó staðsettir nær miðju eða til hægri í pólitík. Einnig er ljóst að Margrét tekur með sér fylgi úr Frjálslyndum og yfir í Íslandshreyfinguna.
Íslandshreyfingin með 5% fylgi samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:12 | Facebook
Spurt er
Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Athugasemdir
Sæll Sigfús. Athugaðu samt að allar þessar breytingar eru innan skekkjumarka sem eru gefnar upp í könnuninni. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 25.3.2007 kl. 14:52
Skekkjumörk ganga í báðar áttir þ.e. + og -, þannig að túlkun þeirra er á þá vegu að ef úrtakið er of lítið er meiri hætta á að ekki séu um marktækan mun milli flokka sem falla innan þeirra. Ef p-gildi er hátt, þ.e. líkurnur á að mismunurinn sé tilviljun er meiri en ásættanlegt gildi, t.d. 5%, þá er gildi könnunarinnar takmörkað. Þetta er aldrei gefið upp en þessi dæmigerða úrtaksstærð 800-900 manns er e.t.v. ekki nógu marktæk. Hins vegar ef þess er gætt að úrtakið sé gott þversnið úr þjóðfélaginu og endurspegli þann hóp sem er líklegur til að kjósa, eykst forspárgildið. Íslandshreyfingin er rétt komin á koppinn og það vita varla margir út á hvað hún gengur. Eftir 2-3 vikur verður þetta marktækara.
Svanur Sigurbjörnsson, 25.3.2007 kl. 20:10
Já, þetta er bara forsmekkurinn. Við eigum eftir að sjá þetta betur í fyrstu Gallup Capacent könnuninni eftir að Íslandshreyfingin kom fram. Þau munu væntanlega greina sérstaklega frá því hvaðan Íslandshreyfingin tekur helst fylgi....
Sigfús Þ. Sigmundsson, 25.3.2007 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.