Hvaða flokk á ég að kjósa?

bifrost_logoÉg vil mæla með pólitíska prófinu sem nemendur í Háskólanum á Bifröst hafa sett upp.  Það má nálgast hér:

http://xhvad.bifrost.is/

Auðvitað ber ekki að taka slík próf of alvarlega en mér sýnist sem vandað hafi verið til þessa prófs og það er alls ekki svo galið.   Að minnsta kosti passaði niðurstaða prófsins ansi vel við undirritaðan.  Hef einnig séð niðurstöður nokkurra vina minna og gat ekki betur séð en þær pössuðu allar nokkuð vel við þann sem við átti hverju sinni.

Skemmtileg viðbót í kosningaumræðuna.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Ég tók prófið og hafði enga skoðun á neinu og viti menn, útkoman Samfylkingin

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 8.5.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband