Föstudagur, 17. október 2008
ESB aðild sögð bjarga Írum
Brian Cowen, forsætisráðherra Íra, segir aðild Íra að ESB bjarga þeim í dag. Ef þeir væru ekki í ESB væru Írar líklega jafn illa settir og Ísland. Hann segir að Seðlabanki Evrópu hafi skipt sköpun fyrir Íra í öldurótinu sem nú ríkir í efnahag heimsins.
Ungverjar fengu í gær stuðning Evrópska Seðlabankans í þeirra hremmingum. Sá stuðningur er talinn bjarga þeim frá því versta.
Og svo halda ESB andstæðingar á Íslandi því fram að ekkert væri öðruvísi hér á landi ef við værum í ESB á þessum tímum. Hvernig má það standast?
ESB bjargaði okkur segir Cowen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Athugasemdir
Hvaða stuðning gaf Seðlabanki Evrópu? Seðlabanki Evrópu hefur yfir engu peningum að ráða. Gaf hann þeim klapp á bakið?
Fannar frá Rifi, 17.10.2008 kl. 10:16
„Í efnahagslegu tilliti, væri Írland í miklu verri stöðu ef landið hefði ekki verið aðili að Evrópusambandinu og þannig notið góðs af aðgerðum evrópska seðlabankans á undanförnum vikum og mánuðum,“ Segir forsætisráðherrann
Svo voru Ungverjar að fá lánalínu frá sama banka: the ECB and the Hungarian National Bank (MNB) on Thursday announced they had agreed on a facility for Hungary to borrow up to €5bn to provide additional support to the MNB’s euro liquidity provision."
Sjá hér: http://www.ft.com/cms/s/e878a516-9ae1-11dd-a653-000077b07658,Authorised=false.html?_i_location=http%3A%2F%2Fwww.ft.com%2Fcms%2Fs%2F0%2Fe878a516-9ae1-11dd-a653-000077b07658.html&_i_referer=http%3A%2F%2Fwww.ft.com%2Fhome%2Feurope
Hvaða heimildir hefur þú um að Seðlabanki Evrópu geri ekkert annað en að klappa aðildarríkjum á bakið?
Sigfús Þ. Sigmundsson, 17.10.2008 kl. 10:24
Hér er annars fréttin af Reuters:
http://www.reuters.com/article/rbssFinancialServicesAndRealEstateNews/idUSLG39290120081016
Sigfús Þ. Sigmundsson, 17.10.2008 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.