Fimmtudagur, 23. október 2008
Væri spennandi að fá skoðanakönnun núna
Ég hef ekki séð neina skoðanakönnun á fylgi flokkanna eftir að efnahagsáfallið dundi yfir þjóðina. Það verður spennandi að sjá hver áhrif umrótsins á fylgi flokkanna verður. Erum við að fara að sjá umbreytingu í fylgi fjórflokkanna?
Hvet Fréttablaðið, Félagsvísindastofnun og Gallup til að koma með eins og eina könnun á næstu dögum!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
malacai
-
godsamskipti
-
agbjarn
-
agustolafur
-
arnih
-
arnith
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldvinj
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndisisfold
-
davidlogi
-
dofri
-
dst
-
egillrunar
-
esv
-
eirikurbergmann
-
ea
-
feministi
-
freedomfries
-
gummisteingrims
-
gun
-
gunnlaugur
-
haukurn
-
hlynurh
-
maple123
-
tulugaq
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ivarb
-
jonthorolafsson
-
jonornm
-
julli
-
kristjanb
-
kristjanmoller
-
maggib
-
graskerid
-
maron
-
nykratar
-
oddgeirottesen
-
palmig
-
runarhi
-
salvor
-
sigmarg
-
safi
-
einherji
-
soley
-
stebbifr
-
kosningar
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
tommi
-
vefritid
-
tharfagreinir
Athugasemdir
Púkinn gerði eina óvísindalega könnun hér á vefnum, en það svöruðu þó yfir 700 manns....sjá hér: http://frisk.blog.is/blog/pukablogg/entry/680988/
Púkinn, 23.10.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.