Væri spennandi að fá skoðanakönnun núna

fylgiÉg hef ekki séð neina skoðanakönnun á fylgi flokkanna eftir að efnahagsáfallið dundi yfir þjóðina.  Það verður spennandi að sjá hver áhrif umrótsins á fylgi flokkanna verður.  Erum við að fara að sjá umbreytingu í fylgi fjórflokkanna?

Hvet Fréttablaðið, Félagsvísindastofnun og Gallup til að koma með eins og eina könnun á næstu dögum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Púkinn gerði eina óvísindalega könnun hér á vefnum, en það svöruðu þó yfir 700 manns....sjá hér: http://frisk.blog.is/blog/pukablogg/entry/680988/

Púkinn, 23.10.2008 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband