Fimmtudagur, 30. október 2008
Allir á völlinn!
Kl. 18:10 verður leikinn mikilvægasti leikur sem íslenskt knattspyrnulið hefur leikið hingað til. Ef íslenska kvennalandsliðið nær 0-0 jafntefli eða sigrar Íra erum við komin á stórmót í knattspyrnu í fyrsta skiptið í Íslandssögunni, hvorki meira né minna.
Ef íslenskt karlalandslið ætti möguleika á slíku væri löngu uppselt á leikinn. Sýnum nú stuðning í verki og sameinumst um að fylla Laugardalsvöll. Tryggjum íslenska landsliðinu sigur og þar með þáttöku í úrslitum EM.
„Kominn tími á jákvæðar fréttir“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Athugasemdir
Tólfan mætir,það er klárt. Það verða ærandi læti á þessum leik!
Áfram Ísland!
Styrmir Gíslason (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.