Miðvikudagur, 21. febrúar 2007
Nafnleysi á Netinu - Hluti II
Ég skrifaði í síðustu færslu um nafnleysi á netinu og í því samhengi er þessi dómur sem fjallað er um á mbl.is ansi merkilegur. Það er greinilega mjög erfitt að sanna hvort viðkomandi aðili hafi skrifað hluti sem er skrifað undir "nikki" sem hann hefur stofnað. Sönnunarfærslan er því ansi erfið í þessum málum ef þessi dómur hefur fordæmisgildi.
Af mbl.is:
"Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um að hafa viðhaft ærumeiðandi aðdróttanir eða ærumeiðandi móðganir í garð annars manns á umræðuvef vefsíðunnar vísis.is. Ummælin voru skráð undir netfangi, sem maðurinn viðurkenndi að hafa stofnað en hann neitaði að hafa skrifað á spjallsvæðið. Þótti dómnum ekki sannað að svo hefði verið. "
Sjá nánar með því að smella á fréttina hér fyrir neðan:
![]() |
Ekki hægt að sanna hver skrifaði á spjallvef |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:30 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 33381
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
malacai
-
godsamskipti
-
agbjarn
-
agustolafur
-
arnih
-
arnith
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldvinj
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndisisfold
-
davidlogi
-
dofri
-
dst
-
egillrunar
-
esv
-
eirikurbergmann
-
ea
-
feministi
-
freedomfries
-
gummisteingrims
-
gun
-
gunnlaugur
-
haukurn
-
hlynurh
-
maple123
-
tulugaq
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ivarb
-
jonthorolafsson
-
jonornm
-
julli
-
kristjanb
-
kristjanmoller
-
maggib
-
graskerid
-
maron
-
nykratar
-
oddgeirottesen
-
palmig
-
runarhi
-
salvor
-
sigmarg
-
safi
-
einherji
-
soley
-
stebbifr
-
kosningar
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
tommi
-
vefritid
-
tharfagreinir
Athugasemdir
Nei nei, sönnunarfærslan er ekkert svo erfið ef vinnubrögð rannsóknaraðila eru í lagi.
Mér virðist hér sem upphaflegir rannsóknaraðilar hafi ekki haft meiri en svo áhuga á málinu og það hafi leitt til þessarar niðurstöðu. Hefðu þeir haft umferðargögnin til að bera saman við gögn mannsins, þá er ekki víst að neitun hans hefði dugað.
Gagnaöflun í tölvutengdum málum er gríðarlega mikilvæg og mjög tímanæm. Þess vegna er mikilvægt að skilgreina verkferla sem vinna á eftir í hverju einstöku máli, til þess að tryggja að sönnunarfærsla takist.
Elfur Logadóttir, 21.2.2007 kl. 20:03
Þakka þér fyrir þessa ábendingu. Vissi ekki af þessari handvömm rannsóknaraðila...
Sigfús Þ. Sigmundsson, 21.2.2007 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.