Auglýsingar á salernispappír!

windows_toilet_paperAf hverju datt mér þetta ekki í hug?  Norðmenn eru sagðir hafa fundið upp ostaskerann vegna nísku sinnar og nú finna þeir upp á því að nýta salernispappírinn undir auglýsingar.  Hvernig ætli hann Egill hafi fundið upp á þessu?  Oft verða til góðar hugmyndir á ólíklegustu stöðum og spurning er hvar þessi kom upp í kollinn.  

Get ekki beðið eftir að fá auglýsingarnar á salernið líka.  Það var eiginlega orðinn eini staðurinn sem var eftir.....

Sjá frétt hér fyrir neðan:


mbl.is Norðmaður fær einkaleyfi á að auglýsa á salernisrúllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

kanski Framsoknarflokkurin taki þetta til greina!!!!Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 21.2.2007 kl. 21:18

2 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Þessa hugmynd sá ég útfærða fyrir 15 árum á sólstrandarhóteli í Mexíkó.  Þar voru auglýsingar og logo hótelkeðjunnar áprentaðar.  Einhver misskilningur að Nojarinn sér fyrstur með þetta!!

Sveinn Ingi Lýðsson, 21.2.2007 kl. 22:10

3 Smámynd: Sigfús Þ. Sigmundsson

Er þetta ekki eins og með svo margt, sumir hafa vit á því að fá patent en aðrir ekki.  Reyndar á ég erfitt með að sjá þetta slá í gegn...

Sigfús Þ. Sigmundsson, 21.2.2007 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband