Nokkur grćn skref í Reykjavík

alliristraetoÉg fagna ţeim grćnu skrefum sem meirihlutinn í Reykjavík hyggst nú taka á nćstunni.  Sérstaklega fagna ég ţví ađ til standi ađ gefa námsmönnum frítt í strćtó en hefđi ţó kosiđ ađ sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu hefđu stigiđ ţađ skref til fulls í sameiningu og komiđ á gjaldfríum almenningssamgöngum fyrir alla ađ fordćmi Keflavíkur og Akureyrar.  En ţetta fyrsta skref er ágćtt upphafsskref í ţá átt og verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví í haust hvort ađ námsmenn nýti sér ţessa miklu kjarabót og leggji bílum sínum eđa selji.

Í ađgerđaráćtluninni er einnig talađ um ókeypis bílastćđi fyrir vistvćna bíla, tvöföldun göngustígar frá Ćgissíđu og upp í Elliđárdal, sérstaka sorptunnu fyrir dagblöđ, vistvćn ökutćki fyrir borgarstarfsmenn o.fl..   Allt eru ţetta atriđi sem mér líst stórvel á og ástćđa til ađ taka slíku átaki fagnandi.   Ţađ má ţó alltaf gera betur og hefđi ég t.d. vilja sjá heildarátak í umbótum á göngu- og hjólreiđastígum í borginni.  En ţetta eru s.s. góđ upphafsskref og vonandi fáum viđ ađ sjá meira af ţessu hjá núverandi meirihluta í borginni......


mbl.is Ókeypis í bílastćđi fyrir vistvćna bíla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband