Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Nokkur grćn skref í Reykjavík
Ég fagna ţeim grćnu skrefum sem meirihlutinn í Reykjavík hyggst nú taka á nćstunni. Sérstaklega fagna ég ţví ađ til standi ađ gefa námsmönnum frítt í strćtó en hefđi ţó kosiđ ađ sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu hefđu stigiđ ţađ skref til fulls í sameiningu og komiđ á gjaldfríum almenningssamgöngum fyrir alla ađ fordćmi Keflavíkur og Akureyrar. En ţetta fyrsta skref er ágćtt upphafsskref í ţá átt og verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví í haust hvort ađ námsmenn nýti sér ţessa miklu kjarabót og leggji bílum sínum eđa selji.
Í ađgerđaráćtluninni er einnig talađ um ókeypis bílastćđi fyrir vistvćna bíla, tvöföldun göngustígar frá Ćgissíđu og upp í Elliđárdal, sérstaka sorptunnu fyrir dagblöđ, vistvćn ökutćki fyrir borgarstarfsmenn o.fl.. Allt eru ţetta atriđi sem mér líst stórvel á og ástćđa til ađ taka slíku átaki fagnandi. Ţađ má ţó alltaf gera betur og hefđi ég t.d. vilja sjá heildarátak í umbótum á göngu- og hjólreiđastígum í borginni. En ţetta eru s.s. góđ upphafsskref og vonandi fáum viđ ađ sjá meira af ţessu hjá núverandi meirihluta í borginni......
![]() |
Ókeypis í bílastćđi fyrir vistvćna bíla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
malacai
-
godsamskipti
-
agbjarn
-
agustolafur
-
arnih
-
arnith
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldvinj
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndisisfold
-
davidlogi
-
dofri
-
dst
-
egillrunar
-
esv
-
eirikurbergmann
-
ea
-
feministi
-
freedomfries
-
gummisteingrims
-
gun
-
gunnlaugur
-
haukurn
-
hlynurh
-
maple123
-
tulugaq
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ivarb
-
jonthorolafsson
-
jonornm
-
julli
-
kristjanb
-
kristjanmoller
-
maggib
-
graskerid
-
maron
-
nykratar
-
oddgeirottesen
-
palmig
-
runarhi
-
salvor
-
sigmarg
-
safi
-
einherji
-
soley
-
stebbifr
-
kosningar
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
tommi
-
vefritid
-
tharfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.