Mánudagur, 23. apríl 2007
Lyf nćst dýrust á Íslandi
Samkvćmt könnun hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, eru lyf nćst dýrust hér á landi af öllum Evrópulöndunum. Einungis í Sviss eru lyf dýrari. Almennt virđist allt vera dýrara hér en í öđrum Evrópulöndum nema orkukostnađur og vatnsneysla.
En hverju er um ađ kenna? Smćđ markađarins hefur eitthvađ um dýrtíđina ađ segja og eins hár ađflutningskostnađur. Orsakirnar fyrir dýrtíđinni hér á landi er ađ finna í mörgum ţáttum en stór ţáttur er sú einangrunarstefna sem hér ríkir. Lagđir eru ofurtollar á matvćli og hér er rekin landbúnarđstefna sem er engum til góđs.
Hvađ varđar hátt verđ lyfja er í raun óskiljanlegt ađ ţau ţurfi ađ vera svona dýr. Viđ Íslendingar eigum stórt fyrirtćki á lyfjamarkađnum, Actavis, og er stór hluti starfseminnar hér á landi. Einhversstađar sá ég samanburđ á verđi lyfja frá ţví fyrirtćki í Danmörku annars vegar og á Íslandi hins vegar. Reyndust lyfin mun ódýrari í Danmörku en hér ađ mig minnir. Ég man ekki alveg hver svör fyrirtćkisins voru ţegar ţetta bar á góma en gaman vćri ef einhver glöggur/glögg sem man eftir ţessu greini frá ţessu nánar. Af hverju getur Actavis selt ódýrari lyf í Danmörku en á Íslandi?
Smelliđ hér til ađ sjá nánar tölurnar frá Eurostat.
![]() |
Ađeins í Sviss eru lyf dýrari en á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:00 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
malacai
-
godsamskipti
-
agbjarn
-
agustolafur
-
arnih
-
arnith
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldvinj
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndisisfold
-
davidlogi
-
dofri
-
dst
-
egillrunar
-
esv
-
eirikurbergmann
-
ea
-
feministi
-
freedomfries
-
gummisteingrims
-
gun
-
gunnlaugur
-
haukurn
-
hlynurh
-
maple123
-
tulugaq
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ivarb
-
jonthorolafsson
-
jonornm
-
julli
-
kristjanb
-
kristjanmoller
-
maggib
-
graskerid
-
maron
-
nykratar
-
oddgeirottesen
-
palmig
-
runarhi
-
salvor
-
sigmarg
-
safi
-
einherji
-
soley
-
stebbifr
-
kosningar
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
tommi
-
vefritid
-
tharfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.