Hvaða stjórn vill þjóðin helst?

kosningaurslitFréttablaðið birti á dögunum könnun þar sem spurt var hvaða stjórn kjósendur vilji helst að verði mynduð í kjölfar kosninganna.  Að mínu mati er slík könnun algjör óþarfi.  Það nægir einfaldlega að skoða úrslit kosninganna til að sjá hvaða stjórn hefur mesta fylgi hjá kjósendum.  Ef reiknað er fylgi ólíkra stjórnarmynstra kemur eftirfarandi út:

Tveggja flokka stjórnir:

D + S  = 36,6% + 26,8% =  63,4% = 43 þingmenn

D + VG = 36,6% + 14,3% =  50,9% = 34 þingmenn

D + B = 36,6% + 11,7% = 48,3% = 32 þingmenn


Þriggja
flokka stjórnir:

S + VG + B = 26,8% + 14,3% + 11,7% = 52,8%  = 34 þingmenn

D + B + F = 36,6% + 11,7% + 7,3% = 55,6% = 36 þingmenn

Á þessari samantekt sést að flestir kjósendur eru á bakvið tveggja flokka meirihluta Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar, eða um 63,4%, og næst flestir á bakvið þriggja flokka stjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Frjálslyndra. 

Langminnsta fylgið yrði á bakvið tveggja flokka stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eða einungis 48,3% sem er minnihluti kjósenda.   Þessir tveir flokkar myndu þá stýra stærsta sveitarfélagi landsins með minnilhuta atkvæða á bakvið sig ásamt landinu öllu.   Spurning hversu lýðræðislegt kjósendum finnst það vera.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband