Að þýða greinar getur verið vandasamt verk....

morgunbladid_hausÁ bls. 20 í Morgunblaðinu í dag er þýdd grein eftir Norman Mannea sem fjallar um hatursástand það sem ríkir á Ítalíu eftir að rúmenskur sígauni myrti ítalska konu.   Í þýðingunni kemur eftirfarandi setning m.a. fyrir:

"Fall kommúnismans leysti úr læðingi mikla mannlega orku, en fyrst á eftir átti sér stað furðulegur og kaldrifjaður flutningur forréttinda og eigna innan gömlu "nómenklatúrunnar" og ný, almenn barátta í anda tegundavals Darwins."

Já, það getur verið vandasamt að þýða flókinn texta yfir á íslensku.  Allir sem hafa stundað ritgerðasmíð á háskólastigi þekkja þann vanda.    Oft verður útkoman algjörlega óskiljanleg eins og á svo sannarlega við í þessu tilfelli hjá Morgunblaðinu....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Óneitanlega skondin samsetning orða og óskiljanleg rétt er það, fyrir mér allavega. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2007 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigfús Þ. Sigmundsson
Sigfús Þ. Sigmundsson
Stjórnmálafræðingur frá H.Í. og er á lokasprettinum í MPA námi í sama skóla.

Spurt er

Á Ísland að hefja aðildarviðræður við ESB?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband