Fimmtudagur, 20. mars 2008
Ítarleg umfjöllun National Geographic um Kárahnjúkavirkjun
Í nýjasta hefti National Geographic er að finna ítarlega grein um Kárahnjúkavirkjun, aðdragandann að tilurð stíflunnar og áhrifum hennar á náttúru landsins. Greininni fylgja mjög góðar myndir eftir Jonas Bendiksen. Hér er hægt að nálgast greinina og myndirnar á vef tímaritsins:
http://ngm.nationalgeographic.com/2008/03/iceland/del-giudice-text
Og hér er stutt video:
http://ngm.nationalgeographic.com/video/player?titleID=1410474562
National Geographic er mikilsvirt blað og er gefið út í miklum fjölda eintaka um heim allan. Það er því áhugavert að kynna sér sýn blaðsins á þessa stærstu framkvæmd Íslandssögunnar. Hvet alla áhugasama til þess að lesa greinina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:18 | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
malacai
-
godsamskipti
-
agbjarn
-
agustolafur
-
arnih
-
arnith
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldvinj
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndisisfold
-
davidlogi
-
dofri
-
dst
-
egillrunar
-
esv
-
eirikurbergmann
-
ea
-
feministi
-
freedomfries
-
gummisteingrims
-
gun
-
gunnlaugur
-
haukurn
-
hlynurh
-
maple123
-
tulugaq
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ivarb
-
jonthorolafsson
-
jonornm
-
julli
-
kristjanb
-
kristjanmoller
-
maggib
-
graskerid
-
maron
-
nykratar
-
oddgeirottesen
-
palmig
-
runarhi
-
salvor
-
sigmarg
-
safi
-
einherji
-
soley
-
stebbifr
-
kosningar
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
tommi
-
vefritid
-
tharfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.