Miðvikudagur, 15. október 2008
Tveir kostir Buiters
"Iceland therefore has two options. First, it can join the EU and the EMU, making Eurosystem the lender of last resort and market maker of last resort. In this case it can keep its international banking activities domiciled in Iceland. Second, it keeps its own currency. In that case it should relocate its foreign currency banking activities to the euro area." Buiter, bls. 1 Sjá hér: http://www.nber.org/~wbuiter/iceland.pdf
Í skýrslu Willem H. Buiter, sem mikið er rætt um í dag, gaf Buiter Íslandi tvo kosti. Annaðhvort að ganga í ESB og taka upp evru eða halda krónunni og flytja alla erlenda bankastarfsemi til evrusvæðisins.
Nú er ætlun stjórnvalda að selja erlenda hluta íslensku bankanna úr landi. En hvert verður svo framhaldið? Verður hægt að stunda erlenda bankastarfsemi hér á landi í framtíðinni? Væri ekki ráð að fá Buiter þennan til þess að gera nýja skýrslu þar sem hann fjallar um kostina í núverandi stöðu? Hvort við þurfum t.d. að fara úr EES ef við viljum halda í krónuna eða hvort hann mæli með ESB aðild og upptöku evru sem valkost nr. 1. Betur sjá augu en auga eins og þar stendur....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- godsamskipti
- agbjarn
- agustolafur
- arnih
- arnith
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- kaffi
- bjarnihardar
- gattin
- bryndisisfold
- davidlogi
- dofri
- dst
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ea
- feministi
- freedomfries
- gummisteingrims
- gun
- gunnlaugur
- haukurn
- hlynurh
- maple123
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsi
- ivarb
- jonthorolafsson
- jonornm
- julli
- kristjanb
- kristjanmoller
- maggib
- graskerid
- maron
- nykratar
- oddgeirottesen
- palmig
- runarhi
- salvor
- sigmarg
- safi
- einherji
- soley
- stebbifr
- kosningar
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- tommi
- vefritid
- tharfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.